Arnþór Snær

Ég bý í Reykjavík og bý til internet, blogga stundum, hleyp, tek myndir og bý til tónlist og syrpur.
Þú finnur mig á twitter og facebook.


Blogg

Best í heimi


Christmas Spiralmynd eftir Don Gato
Ég er Íslendingur. Ég fæddist árið 1977 í Reykjavík, en Reykjavík var þá bara lítil og hallærisleg borg með innbyggða 4-8 mánaða seinkun á tísku og menningu frá útlandinu. Bjórinn var bannaður, yfirvaraskegg voru ekki fyndin og kitch og stjórnmálamenn voru gæddir hlýju og föðurlegu yfirlæti sem var löngu byrjað að fara úr tísku….

Fleiri færslur

Flickr


Fleiri myndir

KúliðGlæpadrengurinnGlæpadrengurinnamma afiHeimilið að heimanArnaldur og LísaAfi og ArnaldurYngri ArnaldurÓli afi og Arnaldur Kjárr


Twitter

Pláss sem er að fara til spillis.

Leit